2.3.2008 | 21:31
Bestu heimavarnirnar
Það er ábyggilegt að bestu heimavarnir hverrar þjóðar að hafa landbúnað og sjávarútveg. Við búum svo vel á Íslandi að hafa bæði góðan sjávarútveg (sem þó núna stendur svo sannarlega á tímamótum, en það er allt önnur umræða) og landbúnað. Við þurfum að gæta auðlinda okkar, við erum eyland og matvælavinnsla eru bestu heimavarnir okkar ef í harðbakka slær. Ég er sammála Álftanesbóndanum að taka mið af heimsmyndinni og hætta þessum tittlingaskít sem verið hefur í garð sjávarútvegs og landbúnaðar fólks á Íslandi.
![]() |
Hlutverk landbúnaðar í fæðuöryggi þjóðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og ef tyrkinn hyggur á strandhögg, þá getum við kaffært honum með kjötfjallinu, líkt og Spartverjar í myndinni 300
Neopúritaninn, 3.3.2008 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.