6 Ára háskólanám

Ég velti ţví fyrir mér hvort kjör ljósmćđra séu svo slćm sem raun ber vitni vegna ţess ađ ţetta er kvennastétt sem sérhćfir sig í međferđum á konum. Konur međ 6 ára háskólanám á fiskvinnslukaupi er ekki raunhćft, ég sći fyrir mér ađ ađrar stéttir međ svipađ nám ađ baki myndi láta bjóđa sér ţessi kjör og kaup.  Ég sé heldur ekki fyrir mér ađ nokkur myndi reyna ađ bjóđa öđrum stéttum ţađ sem er veriđ ađ bera á borđ fyrir ţessar mikilvćgu konur í ţjóđfélaginu okkar. Ég hvet ţví allar konur og karla ađ sameinast um ađ styđja viđ bakiđ á ljósmćđrum og hjálpa ţeim ađ fá ţá viđurkenningu á námi sínu og starfi sem ţćr hafa unniđ fyrir og eiga svo sannarlega skiliđ.


mbl.is Vilji ljósmćđra ađ semja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sammála

Haraldur Bjarnason, 1.9.2008 kl. 22:07

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

Fiskvinnslukaupiđ er held ég hćrra.

Ţađ sem er veriđ ađ segja viđ Ljósmćđur er ađ nám ykkar er minna virđi en ekkert. en viđ minnkum ekki kröfurnar. 

styđ ljósmćđur í tvöföldun á launum.

Fannar frá Rifi, 1.9.2008 kl. 22:53

3 identicon

Hvađ eru margar ljósmćđur á Íslandi? Velti ţví fyrir mér hvort ekki hefđi dugađ til ef ađ ríkiđ deildi ţeirri upphćđ sem hún spređađi í ferđir fyrir alla og vini ţeirra og vandamenn á Ólympíuleikana jafnt niđur á ljósmćđur, hvort ţađ hefđi ekki gengiđ frá málinu? Forgangsröđunin í ţessu landi er í rugli.

Og jú, ef ţetta vćri karlastétt ţá vćri ţetta mikilvćgasta stétt landsins.

Linda (IP-tala skráđ) 2.9.2008 kl. 06:08

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ljósmćđur eru um 200 talsins.

Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 17:20

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Heyr.................ljósmćđur eru um 200 talsins

Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband